Furukista

Furukista

Þessi kista er smíðuð úr furu. Viðartegundirnar fura og greni sem ræktaðar eru sem nytjaskógar, eru ekki í útrýmingarhættu. Í kistunni er magn af járni um 110 gr., leyfilegt magn er 200 gr., efnisþykktin er 18 mm. Kistan er ekki lökkuð, engin efni er borin á viðinn...
Ódýr viðarkista

Ódýr viðarkista

Ódýr viðarkista með flötu loki. Höldin eru úr 6 mm kaðli úr sisal hampi (vistvænn). Efnið er greni 18 mm...
Lerki frá Hallormstað

Lerki frá Hallormstað

Kista smíðuð úr íslenskum skógarvið, lerki frá Hallormsstað. Efnisþyktin er 18 mm. Kistan er vaxborin (Beeswax...
Íslensk hönnun

Íslensk hönnun

Íslensk hönnun og handverk. Aðeins hefur eitt eintak verið smíðað af þessari kistu og þegar fengið sitt hlutverk. Að sinni verða aðeins tvær kistur smíðaðar í þessum stíl og verður önnur úr greni og furu en hin úr íslensku lerki, fóðruð að innan með ullarkembu og...
Kista í kistu

Kista í kistu

Kista úr íslensku lerki. Kistan er hönnuð með þeim hætti að hægt er að nota hana endurtekið en inn í kistuna er minni og ódýrari kista úr gegnheilli furu eða greni rennt inn. Þessi aðferð, kista í kistu, hentar mjög vel þegar um bálför er að ræða. Nánari útfærslu á...