Þessi kista er smíðuð úr furu.

Viðartegundirnar fura og greni sem ræktaðar eru sem nytjaskógar, eru ekki í útrýmingarhættu. Í kistunni er magn af járni um 110 gr., leyfilegt magn er 200 gr., efnisþykktin er 18 mm. Kistan er ekki lökkuð, engin efni er borin á viðinn nema þess sé óskað sérstaklega. Viðurinn er vel pússaður og hefur mjúka viðkomu.