Kista í kistu

kista úr íslensku Lerki. Kistan er hönnuð með þeim hætti að hægt er að nota hana endurtekið en inn í kistuna er minni og ódýrari kista úr gegnheilli Furu eða Greni rennt inn. Þessi aðferð, kista í kistu, hentar mjög vel þegar um bálför er að ræða.

Nánari útfærslu á þessu má finna á heimasíðu útfararþjónustunnar utfarir.is 
eða í síma 8938638.