![Íslensk hönnun](https://sp-ao.shortpixel.ai/client/to_webp,q_glossy,ret_img/https://kistaogker.is/wp-content/uploads/2016/12/ný-kista-4-3-scaled.jpg)
Íslensk hönnun og handverk. Aðeins hefur eitt eintak verið smíðað af þessari kistu og þegar fengið sitt hlutverk. Að sinni verða aðeins tvær kistur smíðaðar í þessum stíl og verður önnur úr greni og furu en hin úr íslensku lerki, fóðruð að innan með ullarkembu og prjónaðri ullarvoð. Kistan verður vaxborin.