Ef kistan er klædd að innan er notað hvítt bómullarefni. Ekki er nauðsynlegt að klæða kisturnar að innan heldur leyfa viðnum að njóta sín.