Kista smíðuð úr furu. Kistan er efnismikil, smíðuð úr 120 x 21 mm borðum. Viðarborðin er hefluð á 3 vegu en gróf áferð er á viðnum sem snýr út sem gefur kistunni sérstakt útlit. Hún er með flötu loki og er hönnuð út frá duftkeri smíðað er úr lerki frá Hallormsstað. Kista og ker í stíl.