Íslensk hönnun og handverk Aðeins hefur eitt eintak verið smíðað af þessari kistu og þegar fengið sitt hlutverk. Að sinni verða aðeins tvær kistur smíðaðar í þessum stíl og verður önnur í Greni og Furu en hin í Íslensku Lerki, hún verður fóðruð að innan með ullarkembu og prjónaðri ullarvoð. Kistan verður vaxborin