kista smíðuð úr Íslenskum skógarvið – Lerki frá Hallormsstað. Kistan er mjög efnismikil og er efnisþyktin frá 22 mm í 45 mm í loki og vegur um 65 kg, botn kistunnar er Rauðgreni frá Tumastöðum í Fljótshlíð. Kistan er vaxborin (Beeswax natural)